top of page
Ráðstefnuverkefni
Verndum merina
Eitt stærsta verkefni annarinnar var ráðstefnuverkefnið. Nemendur áttu að búa til samtök sem leggja áherslu á jafnréttismál og efni fyrir ráðstefnuna sem samtökin voru að halda.
Samtökin Velvild berjast fyrir velferð dýra, einstaklinga sem ekki geta tjáð sig á tungumáli sem við skiljum. Við erum vakandi fyrir hvers konar misrétti gegn dýrum, látum í okkur heyra og þrýstum á hið opinbera að koma á réttarbótum. Dýraréttindabarátta er pólitísk og við munum aldrei sofna á verðinum.
Samtökin
Velvild
Ráðstefnan - Verndum merina
Aðalumræðuefni ráðstefnunnar verður blóðmerahald á Íslandi samanborið við önnur lönd og hvernig hægt sé að leggja það niður.
Aukahlutir
bottom of page