top of page
Verkefni frá seinni önn
Vel valin verkefni frá seinni önn.
Verkefnið fólst í því að brjóta um bókina Æskan og skógurinn, sem er fræðslurit ásamt því að hanna bókakápuna.
Eitt stærsta verkefni annarinnar var ráðstefnuverkefnið. Nemendur áttu að búa til samtök sem leggja áherslu á jafnréttismál og efni fyrir ráðstefnuna sem samtökin voru að halda.
Embla er lífstílstímarit sem nemendur áttu að hanna ásamt fimm auglýsingum sem fóru í tímaritið.
bottom of page